Forsíða Íþróttir Lebowski bar mun gera kvennaboltanum meiri skil en EM karla í fyrra...

Lebowski bar mun gera kvennaboltanum meiri skil en EM karla í fyrra – Öllu verður til tjaldað!

Lebowski bar mun gera kvennaboltanum meiri skil en EM karla í fyrra og verður því öllu til tjaldað!

Veislan hefst 18.júlí með leik Íslands og Frakklands. Lebowski Bar mun sýna alla leikina á 5 Full HD skjávörpum okkar og verður sjálfsögðu eðal tilboð í gangi á meðan leikjum stendur. En við verðum með sérstkt boltatilboð, eða ostborgara + franskar og gos á 1.500 kr. Þá verður Gull og Tuborg Classic á 800 kr. og byrjar það tilboð klukkutíma fyrir leik og stendur í um klukkutíma eftir leik. Svo ef Ísland vinnur þá munu tilboðin á bjórnum gilda út kvöldið.

Við munum standa fyrir facebook leik þar sem þeir sem “like-a“ og deila póstinum eiga möguleika á að vinna borð fyrir 4 þar sem boðið verður upp á burger máltíð á línuna. Dregnir verða 3 vinningar þann 17.júlí
(3x borð fyrir fjóra.)

Leikir Íslands:

Frakkland – Ísland, þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:45. Leikið í Tilburg.
Ísland – Sviss, laugardaginn 22. júlí kl. 18:00. Leikið í Doetinchem.
Ísland – Austurríki, miðvikudaginn 26. júlí kl. 20:45. Leikið í Rotterdam.

Lebowski bar var valinn besti barinn til að horfa á íþróttir að mati Reykjavík Grapevine, því er það ansi auðveld ákvörðun hvar best er að horfa á boltann!