Forsíða Íþróttir Laura Bassett skoraði HRIKALEGT sjálfsmark í leik Englands og Japan! MYNDBAND

Laura Bassett skoraði HRIKALEGT sjálfsmark í leik Englands og Japan! MYNDBAND

Laura Bassett hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hún skoraði þetta hræðilega sjálfsmark á síðustu mínútu leiks Englands og Japans. Markið olli því að Japanir unni leikinn 2-1.

Laura lenti í kjölfarið í grófu net-einelti en enska þjóðin hefur nú tekið sig saman í að styðja hana og þúsundir Tweeta sem sýna henni stuðning hafa síðastliðna daga birst á netinu.

Myndband af sjálfsmarkinu rosalega má sjá hér.