Forsíða Húmor Launa-hringrásin er EINS hjá okkur flestum – Enda erum við nú öll...

Launa-hringrásin er EINS hjá okkur flestum – Enda erum við nú öll mennsk! – MYND

Launa-hringrásin, sem þið sjáið hér fyrir neðan, er nú eins hjá okkur flestum – og allir ættu í það minnsta að kannast við þetta, þrátt fyrir að þetta sé kannski ekki þannig hjá þeim í dag.

Það er nú ekkert skrýtið við það, við erum nú öll mennsk eftir allt saman: