Forsíða Lífið Langar þig til að gera eitthvað ÖÐRUVÍSI á Valentínusardaginn? – Hér er...

Langar þig til að gera eitthvað ÖÐRUVÍSI á Valentínusardaginn? – Hér er „blómvöndur“ sem á pottþétt eftir að slá í gegn!

Valentínusardagurinn er haldinn heilagur 14. febrúar á hverju ári og hin hefðbundna gjöf í þeim efnum er blómvöndur og súkkulaði.

En ef þú vilt gera eitthvað öðruvísi þetta árið, en samt halda aðeins í hefðina í leiðinni, þá er hér snilldar hugmynd sem þú getur nýtt þér.

Um að gera að hugsa aðeins út fyrir kassann þegar maður er að tjá ást sína.