Forsíða Umfjallanir Langar þig í hálfa MILLJÓN í ferðavinning frá Innnes? – Taktu þátt...

Langar þig í hálfa MILLJÓN í ferðavinning frá Innnes? – Taktu þátt í Lift the mood leiknum!

Það er líklega fæstum sem leiðist það að ferðast – og þá ekki sé talað um í því ljósi hversu krefjandi veður hefur herjað á okkur Íslendinga.

Innnes hefur sett af stað leik þar sem hægt er að vinna veglegan ferðavinning.

Það sem þú þarft að gera er að kaupa eina Lift the mood vöru, taktu mynd af kassakvittuninni, sendu inn HÉR og þú ferð í pottinn!

Lift the mood vörumerkin eru vörumerki Mondelez: Maynards Bassett´s, Cadbury, Cote d´or, Daim, Halls, LU, Milka, Oreo, Philadelphia, Prince Polo, Ritz, Toblerone og TUC.

Það er því úr nægu að velja.

Leikurinn stendur frá 01.05.2018 – 30.05.2018.

Dregið verður 31.05.18. Upplýsingar um vinningshafa verða birtar á heimasíðu Innnes.

Vinningar eru eins og áður sagði – ekki af verri endanum!

Einn heppinn þátttakandi vinnur aðalvinninginn gjafabréf frá Heimsferðum að verðmæti 500.000 kr!

Tíu heppnir þátttakendur vinna aukavinningana gjafabréf frá Shake & Pizza og Keiluhöllinni fyrir 4!

Um að gera að taka þátt – og sjá hvort heppnin sé með þér!

Miðja