Forsíða Afþreying Landinn átti fyndnasta sjónvarpsmóment íslandssögunnar í beinni í nótt! – MYNDBAND

Landinn átti fyndnasta sjónvarpsmóment íslandssögunnar í beinni í nótt! – MYNDBAND

Í nótt var Rúv með beina útsendinu af Landanum. Þar var meistari Gísli staddur í sveitinni að fylgjast með sauðburði. Hann kom sé svo svona vel fyrir með bændunum þeim Gísla og Klöru og var planið að fara að ræða við þau um sauðburðinn og sveita lífið.

Það er þá sem sætið hans Gísla gefur sig og viðtalið fer örlítið út um þúfur…

Meðan við bíðum eftir viðgerð er þá ekki mál málanna að sjá augnablikið frá því í nótt sem allir eru að tala um?

Posted by RÚV on Friday, 15 May 2015