Forsíða Bílar og græjur Lamborghini Sesto Elemento er líklega einn flottasti Lamborghini sem framleiddur hefur verið

Lamborghini Sesto Elemento er líklega einn flottasti Lamborghini sem framleiddur hefur verið

Þessi bíll er svo hrikalega töff að það er nánast ólöglegt. Bíllinn er einn af tuttugu sem voru framleiddir – og er aðallega úr koltrefjum. Sesto Elemento þýðir sjötta frumefnið – en það er einmitt kol.

Hér fara okkar menn í Top Gear yfir það sem prýðir þessa ágætu sjálfrennireið.