Forsíða Húmor Læst hurð SIGRAÐI þennan ræningja – Hefði ekki getað farið mikið verr!...

Læst hurð SIGRAÐI þennan ræningja – Hefði ekki getað farið mikið verr! – MYNDBAND

Greyið ræninginn í þessari búð var auðveldlega sigraður af læstri hurð og það er svo neyðarlegt og fyndið að sjá – enda hefði þetta ekki getað farið mikið verr.

Eftir allar sakamála- og þjófabíómyndirnar sem maður hefur séð þá býst maður alltaf einhvern veginn við því að ræningjar séu gáfaðir – en svo sér maður svona myndband og þá getur maður ekki annað en hlegið..