Forsíða Lífið Kvenlíkaminn sagður dónalegur – Instagram biðst afsökunar!

Kvenlíkaminn sagður dónalegur – Instagram biðst afsökunar!

Fyrr í þessari viku setti háskólaneminn Rupi Kaur þessa mynd á Instagram

Screen Shot 2015-03-29 at 14.18.33

Daginn eftir biðu þessi skilaboð hennar inni á Instagram reikningi hennar.

Screen Shot 2015-03-29 at 14.19.01

 

Myndin er partur af röð ljósmynda í verkefni sem Rupo Kaur gerði ásamt systur sinni. Með verkunum vildu þær afmá þessa dulúð og fordóma sem fylgja blæðingum, sem helmingur mannkyns gegnur í gegnum mánaðarlega.

Screen Shot 2015-03-29 at 14.19.46 Screen Shot 2015-03-29 at 14.19.53 Screen Shot 2015-03-29 at 14.19.36 Screen Shot 2015-03-29 at 14.19.27 Screen Shot 2015-03-29 at 14.19.13

 

Eftir að myndin hafði verið fjarlægð las Rupo yfir reglur Instagram og endurbirti svo myndina og benti á að hún bryti engar reglur en í reglunum segir: Notendum er bannað að deila efni sem er í eigu þriðja aðila, sýnir nekt, ólöglegt athæfi eða sjalfsskaða. Sem myndirnar gera eðlilega ekki. Það stoppaði Instagram ekki og þau eyddu myndinni aftur út.

Rupo snéri sér þá að Facebook, deildi myndinni þar og skrifaði við hana

“I will not apologize for not feeding the ego and pride of misogynist society that will have my body in an underwear but not be okay with a small leak”

Hið stórkostlega gerðis síðan, hún náði athygli Instagram sem setti myndina upp aftur og birti þessa afsökunarbeiðni.

Screen Shot 2015-03-29 at 15.04.58