Forsíða Lífið Kvenkyns vísindamenn deila „sexý“ myndum af sér í vinnunni – MYNDIR

Kvenkyns vísindamenn deila „sexý“ myndum af sér í vinnunni – MYNDIR

tim-hunt-sexist-remarks-women-respond-scientists-22Nóbelsverðlaunahafinn og vísindamaðurinn Tim Hunt sjokkeraði heiminn á dögunum með niðrandi ummælum sínum um kvenkyns vísindamenn. Hann sagði

„Leyfðu mér að segja þér hvað gerist þegar það er kona á rannsóknarstofunni, hún verður ástfangin af þér eða þú af henni og þegar þú gagnrýnir hana fer hún að gráta“

Kvenkyns vísindamenn tóku sig sama og pósta nú „sexý“ myndum af sér í vinnunni undir hashtöggunum #distractinglysexy og #TimHunt.

Þessi segir grímuna verja sig fyrir eiturefnum ásamt því að það heyrist ekki jafn mikið þegar hún er að gráta.

Filter Mask Protects Me From Hazardous Chemicals And Muffles My Woman Cries

Þessi viðurkennir alveg að gráta stundum.

I Cried When #ebola Patients Died Or When Got Better. I Have Feelings & I Deal W Them

Allar býflugurnar eru sem betur fer kvenkyns.

Thankfully, Worker Bees Are All Female, Otherwise...

Oh Don't Mind Me. I'm Just Pipetting While Being #distractinglysexyWho Can't Resist A Girl With Her Own Supplied Air?Later That Day, I Filled This Bronze Age Ditch With My Womanly Archaeology TearsTears, Laughter, Romance, Dirty Dirty Flotation: Archaeology Makes Me So Hot Right NowI Made It Through These Brain Dissections Without Falling In Love Or Crying. Phew!Nothing Like A Sample Tube Full Of Cheetah Poop To Make You #distractinglysexyIt's Just Really Hard Working In A Coed Lab Because I'm Too Distracting To The Male Scientists#distractinglysexy #womeninscienceStill #distractinglysexy After A Full Day Of Cell Culture. Didn't Even Cry This Time, So Proud!I Fell In Love With The Microcentrifuge... Typical Woman In The Lab

Áfram konur!

Miðja