Forsíða Umfjallanir Kryddaðu Valentínusardaginn með ástinni þinni á Sumac! – Girnilegur matseðill á geggjuðu...

Kryddaðu Valentínusardaginn með ástinni þinni á Sumac! – Girnilegur matseðill á geggjuðu verði!

Nú líður að Valentínusardegi – og um að gera að krydda ástina með því að bjóða þinni/þínum á Sumac. Valentínusar matseðill Sumac er glæsilegur

Eldhúsið á Sumac er leitt af Þráni Frey Vigfússyni og Hafsteini Ólafssyni – kokki ársins 2017 – sem hafa skapað íslenskan stað með áhrifum frá Norður-Afríku til Líbanon.

Á Sumac Grill + Drinks er íslenskt gæða hráefni blandað saman við framandi krydd – með áhrifum frá Líbanon og Marokkó. Matseðillinn á Valentínusardag er einstaklega girnilegur – líkt og má sjá hér:

Til að sjá nánar kíktu inn á Sumac.is!