Forsíða Bílar og græjur Krossarinn er eins og LEIKFANG í höndunum á honum! – Hvað gerði...

Krossarinn er eins og LEIKFANG í höndunum á honum! – Hvað gerði hann?

Tom Pagés er klárlega einn besti FMX ökumaður allra tíma. Hann getur gert hluti á krossara sem á bara að vera hægt að gera í tölvuleikjum eða með dótahjól.

Þessi Franski undradrengur er hér að æfa sig smá og þetta er jafn auðvelt fyrir hann eins og fyrir suma að klæða sig í nærbuxur. Hann er einn af þeim sem eru á fullu í að þróa motorsportið og hann er ekkert að labba rólega þegar hann veit að hann getur sprettað….

Ótrúlegur gaur!