Forsíða Afþreying Krakkar spurðu Ryan Reynolds ERFIÐAR spurningar – „Ef þú svarar ekki þá...

Krakkar spurðu Ryan Reynolds ERFIÐAR spurningar – „Ef þú svarar ekki þá hatar þú krakka“ – MYNDBAND

Ryan Reynolds – sem margir kalla bara Deadpool eða Pikachu þessa dagana – er algjör snillingur í eigin persónu og er eins og heilbrigð útgáfa af Deadpool.

Þegar að BBC tók Ryan í viðtal þá fengu þau börn til að spyrja hann spurningarnar og sögðu honum að ef hann myndi ekki svara þá þýddi það að hann hataði krakka.

Og viti menn, krakkarnir spurðu hann að sjálfsögðu erfiðar spurningar: