Forsíða Afþreying „Kötturinn okkar heldur að allt nýja barna dótið sé handa honum“ –...

„Kötturinn okkar heldur að allt nýja barna dótið sé handa honum“ – MYNDIR

Það getur oft verið erfitt fyrir gæludýrin þegar nýr fjölskyldumeðlimur mætir á svæðið.
Kötturinn Finn er ekki búinn að átta sig á því að það sé ný manneskja á leiðinni á svæðið og virðist lifa í þeirri trú að allt þetta nýja dót sé ætlað sér.


Eigendur hans viðurkenna að þau reyni að halda honum frá vöggunni, til að venja hann ekki á að sofa þar en það sé mjög erfitt þar sem það virðist hvergi fara betur um hann en í vöggunni!

funny-cat-sleeps-baby-crib-finny-zoe-3

Þetta lítur alveg út fyrir að vera þægilegasta vagga sem hefur nokkurntíma verið smíðuð!