Forsíða Hugur og Heilsa Konurnar í Wonder Woman fóru í gegnum SUDDALEGT æfingaprógram – MYNDBAND

Konurnar í Wonder Woman fóru í gegnum SUDDALEGT æfingaprógram – MYNDBAND

Wonder Woman var ein stærsta mynd ársins 2017. Þetta var mögnuð ofurhetjumynd, það var gaman að horfa á hana og senurnar í henni sýndu sterkar og öflugar konur sem kunnu sko heldur betur að berjast.

Þær sem léku í myndinni þurftu að verða sannkallaðar Amazon konur til að geta leikið í henni og æfingarnar sem þær gerðu voru hreint út sagt ótrúlegar. Þið sjáið æfingarnar og fáið að heyra um áhrifin sem æfingarnar höfðu á þær persónulega í þessu svakalega myndbandi:

Þvílíkar fyrirmyndir fyrir okkur öll!