Forsíða Húmor Konur prófuðu að vera með PUNG í einn dag – Loksins skilja...

Konur prófuðu að vera með PUNG í einn dag – Loksins skilja þær okkur!

Karlar bera eitt af sínu viðkvæmasta líffæri í þunnum skinnpoka milli fótanna. Þetta er ekki auðvelt hlutskipti – en nokkrar hugrakkar konur ákváðu að prófa hvernig þetta færi þeim.

Niðurstaðan er aðdáunarverð.