Forsíða Hugur og Heilsa Konur með stóra rassa eru líklegri til að vera með betri heilsu...

Konur með stóra rassa eru líklegri til að vera með betri heilsu – en þær sem eru með litla rassa

bossiVísindamenn í University of Oxford hafa komist að því að konur sem eru með stærri rass en meðaltalið – eru heilsuhraustari en aðrar – og geta af sér gáfaðri börn.

Samkvæmt frétt sem birtist á ABC News kemur fram að konur sem eru með stóran bossa séu með lægra kólestrol og líklegri til að framleiða hormón sem vinna úr sykri.

Prófessor Konstantinos Manolopoulos, sem leiddi liðið hjá University of Oxford sagði:

„Konur sem eru með meiri fitu á rassinum eru með lægra kólestrol og glúkósa. Sem afleiðing af því er konur með stærri rassa ólíklegri til að vera með sykursýki eða hjartavandamál.“