Forsíða Afþreying Konungsfjölskyldan HEIÐRAR Bee Gees meðlim – ,,Mesti heiður sem að hægt er...

Konungsfjölskyldan HEIÐRAR Bee Gees meðlim – ,,Mesti heiður sem að hægt er að hlotnast!“

Bee Gees meðlimurinn Barry Gibs var heiðraður af bresku konungsfjölskyldunni á vegu sem hann bjóst aldrei við að eigin sögn.

Hann var sæmdur orðu frá konungsfjölskyldunni og telst nú formlega vera riddari og ber titilinn Sir Barry Gibs.

Á Twitter aðgangi bresku konungsfjölskyldunnar (já þau eru með sér Twitter aðgang) þá tilkynntu þau þessa snilld!

Miðja