Forsíða Lífið Konu og barni Bjarna Ben var bjargað á Landspítalanum – Mótaði viðhorf...

Konu og barni Bjarna Ben var bjargað á Landspítalanum – Mótaði viðhorf hans í heilbrigðismálum! – MYNDBAND

Þetta myndband sem DV setti á YouTube er brot úr ræðu Bjarna Ben á landsfundi árið 2013. Þar segir hann frá því hvernig konu hans og barni var bjargað á Landspítalanum.

Bjarni segir að þetta hafi mótað viðhorf hans í heilbrigðismálum. Hvað það þýðir miðað við núverandi stöðu á Landspítalanum og hjá ljósmæðrum, það verður hver og einn að dæma fyrir sig.

Miðja