Forsíða TREND Könnun í íslenska BDSM samfélaginu kemur á óvart – „BDSM búningar út...

Könnun í íslenska BDSM samfélaginu kemur á óvart – „BDSM búningar út um allt“

Niðurstöður úr könnun á vegum BDSM á Íslandi hafa komið fólki verulega á óvart, sértaklega í kjölfarið á umræðunni sem hefur skapast eftir sigur Hatara og búningaval barna á öskudaginn.

En það virðist einhvern veginn vera að BDSM búningar séu út um allt – nema hjá BDSM fólki:

BDSM búningar út um allt – nema hjá BDSM fólki?

Á meðan Vogue gefur út BDSM/fetish verslunarleiðbeiningar þá gerðum við könnun í BDSM samfélaginu á BDSM búningum. Um það bil 60% aðspurðra eru oftast annað hvort naktir eða á nærfötunum í sínum BDSM leikjum. Tæp 12% eru í BDSM göllum og 2% bara á inniskónum.

Miðja