Forsíða Hugur og Heilsa Kóngurinn: Schwarzenegger hefur talað – Vaxtarækt og fitness verður að breytast!

Kóngurinn: Schwarzenegger hefur talað – Vaxtarækt og fitness verður að breytast!

Ef einhver hefur ótakmarkað leyfi til þess að segja það sem honum finnst um fitness og vaxtarækt þá er er það þessi maður hér.

Herra alheimur, 7 sinnum herra Olympia, ríkisstjóri Kaliforníu í tvö tímabil, heimfrægur leikari, kaupsýslumaður og ég veit ekki hvað og hvað.

Arnold Schwarzenegger gagnrýnir vaxtarækt og fitness og sportið er orðið í dag – Eitthvað verður að breytast ef íþróttin á að lifa áfram.

Hvað finnst þér? Láttu heyra í þér hér fyrir neðan eða deildu greininni með vinum þínum!