Forsíða Afþreying Kona röltir yfirveguð um verslun en ákveður svo að hafa þar hægðir...

Kona röltir yfirveguð um verslun en ákveður svo að hafa þar hægðir – MYNDBAND

Það virðist vera meira um það en maður upphaflega hélt að konur hægðu sér í verslunum hér og þar um heiminn. Öll munum við eftir þessari:

Og nú hefur þessi upptaka úr öryggismyndavél litið dagsins ljós. Starfsfólk verslunarinnar fann barnafatnað sem á hafði verið smurt þónokkuð af hægðum og gómaði þannig þessa konu.

Miðja