Forsíða Húmor Komst yfir kærustuna í gegnum „my story“ á Snapchat! – MYNDIR

Komst yfir kærustuna í gegnum „my story“ á Snapchat! – MYNDIR

Það elska allir góð Snapptjött.

Jafnvel þó það sé fátt tregara en 600 sekúndur af snöppum þá er það allt þess virði ef þau eru fyndin.

Notandi á spjallborði ‘Imgur’ deildi þessu myndasafni frá Billy, félaga sínum. Það eina sem fylgdi sögunni var að honum hafði verið sagt upp af kærustunni sinni daginn áður og þetta var „my story-ið“ hans …

Hann virðist ekkert alltof sár með sitt!