Forsíða Bílar og græjur Klúrt ródtrip um Bretland slær í gegn – „Hvernig geta þetta verið...

Klúrt ródtrip um Bretland slær í gegn – „Hvernig geta þetta verið ALVÖRU staðir?!“

 

Klúrt ródtrip um Bretland hefur nú slegið í gegn og fengið marga til að vilja keyra um eyjuna sem hafa ekki sýnt henni áhuga áður.

Fólk skilur bara ekki hvernig í ósköpunum stendur á því að þessir staðir eru í alvörunni til: