Forsíða Afþreying Kínverskur LJÓNADANS er lífshættulegur – En flottari sýningu er erfitt að finna!...

Kínverskur LJÓNADANS er lífshættulegur – En flottari sýningu er erfitt að finna! – MYNDBAND

Kínverskur ljónadans getur bókstaflega verið lífshættulegur og sem betur fer þá eru flestir sem stunda hann einstaklega vel þjálfaðir einstaklingar.

En þrátt fyrir allar hætturnar – eða kannski að hluta til út af þeim – þá finnur þú varla flottari sýningu en ljónadansinn: