Forsíða Bílar og græjur Kínverskir túristar keyrðu um Ísland án NÚMERAPLÖTU – Ástæðan sem þeir gáfu...

Kínverskir túristar keyrðu um Ísland án NÚMERAPLÖTU – Ástæðan sem þeir gáfu meikaði engan sens! – MYND

Facebook grúbban „Bakland Ferðaþjónustunnar“ er hugsuð fyrir fólk sem hefur áhuga á eða starfar við ferðaþjónustu. Þar deila meðlimir sögum, benda á hluti sem þarf að laga við iðnaðinn og hrósa fyrir það sem vel gengur.

Einn meðlimur hópsins, Mattias, sagði frá því þegar hann hitti kínverska ljósmyndara sem voru að keyra um landið númeraplötu lausir. Ástæðan var sú að þeir fengu bílinn sendan frá Kína en það virðist gefa mönnum leyfi á að keyra án númeraplötu hér á landi….