Forsíða TREND Kim Kardashian – „Ég er ekki fræg vegna kynlífsmyndbands“

Kim Kardashian – „Ég er ekki fræg vegna kynlífsmyndbands“

Kim Kardashian er klárlega meðal frægustu kvenna í dag. En fyrir hvað? Það hefur eitthvað að gera með einhver föt sem hún hannaði og síðan er hún líka geðveikt dugleg á instagram og gift frægum kalli.

Kim Kardashian byrjaði sem aðstoðarmaður Paris Hilton, þó Kim hafi alla daga síðan haldið því fram að þær væri bestu vinkonur í heiminum.

Hún gerði síðan kynlífsmyndband með söngvaranum R-jay. Ekkert útá það að setja svo sem. Huggulegur maður.

Boxing World Series - The Los Angeles Matadors vs. Moscow Dynamo

 

Það var fyrst eftir kynlífsmyndbandið sem fólk vissi hver Kim Kardashian væri.

En hún vill þó meina að frægðin hafi komið löngu fyrr, þegar hún var módel. Þegar fólk veltir því fyrir sér hvað hún geri eiginlega þá svarar Kim að bragði „Ask my fucking bank account what I do“ sem myndi lauslega þýðast „spurðu ríðingar bankareikninginn minn hvað ég geri“

Kim er bara með þetta. Þannig er það bara.