Forsíða Afþreying Kennari gerði magnað Adele cover – Vill bara frí í vinnunni! –...

Kennari gerði magnað Adele cover – Vill bara frí í vinnunni! – MYNDBAND

Þau eru ófá coverin sem hafa verið búin til af laginu Hello með Adele, enda eitt vinsælasta lag allra tíma.

Þessi kennari gerði cover af laginu sem fjallar um það hversu mikið hún vildi að það myndi snjóa svo hún fengi frí í vinnunni og gæti horft á Netflix allan daginn…

Við getum örugglega flest tengt við eitthvað í þessum texta!