Forsíða TREND Kendall Jenner skartaði RISA snákatattúi á lærinu í nýrri myndatöku

Kendall Jenner skartaði RISA snákatattúi á lærinu í nýrri myndatöku

Kendall Jenner tók þátt í myndatöku fyrir tímaritið V á dögunum.

Á myndinni skartaði hún risastóru flúri af snák – en þema í þessar myndatöku voru húðflúr – og voru fleiri módel sem fengu sömu meðferð.

Myndirnar má sjá hér að neðan – en tattúin voru ekki varanleg í þetta skiptið.

Snake hips! Kendall Jenner modeled a fake tattoo on the cover of V Magazine's Spring 2017 preview issueHeartbeat: Lara Stone gave the camera a seductive stare as a fake heart ink was tattooed beside her cleavageHello petal: Ellen Rosa modeled a delicate red rosebud temporary tattoo by her cleavgeBottom's up: Joan Smalls showed off her posterior and her temporary heart breaker tattoo