Yfir helgina deildi Kardashian systirin Kendall Jenner sýnishorni úr nýjustu myndatökunni sinni úr næsta tölublaði Vogue.

Svo virðist vera sem tískutímaritið sé með Kendall algjörlega á heilanum en þetta er í þriðja skiptið sem hún situr fyrir hjá tískurisanum síðan í desember á síðasta ári.

Myndataka sem var í höndum Gigi Hadid og Mario Testino var sannkölluð stjörnuveisla en sjálfur Justin Bieber var með Kendall Jenner ásamt Ansel Elgort.

Hér eru myndirnar sem Kendall deildi um helgina og í nótt:

A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on

Og hér eru myndirnar frá heimasíðu Vogue:

Gigi Hadid, Kendall Jenner, Ansel Elgort
Gigi Hadid, Kendall Jenner
Ansel Elgort, Kendall Jenner
Justin Bieber, Kendall Jenner
Kendall Jenner, Justin Bieber