Forsíða Afþreying Keanu Reeves fór í ALVÖRU byssuþjálfun fyrir John Wick 3 – Sjáðu...

Keanu Reeves fór í ALVÖRU byssuþjálfun fyrir John Wick 3 – Sjáðu myndbandið!

 

Sumir leikarar nota bara áhættuleikarana sína í allar hasarsenurnar og eru ekkert að læra almennilega að berjast – meira að segja í hasarmyndum.

En Keanu Reeves er ekki einn af þeim, því að hann hefur hlotið mikla þjálfun í bardagalistum og með skotvopn og hikar aldrei við að fá sérfræðiaðstoð á því sviði.

Hér er hann að undirbúa sig undir hlutverk sitt í John Wick 3 og þetta er bara brot af þeirri stífu byssuþjálfun sem hann fór í fyrir myndina – enda var hann þjálfaður af sérsveitarmönnum.