Forsíða Húmor Kannast þú við þessa tilburði þegar þú tekur SELFÍ? – Eitthvað segir...

Kannast þú við þessa tilburði þegar þú tekur SELFÍ? – Eitthvað segir mér að allir gera það! – MYNDBAND

Það að taka selfí er svo algengt í dag að fólk úr fortíðinni myndi halda að við værum öll föst í sjálfsdýrkun (…erum við það kannski?) .

En allavegana, þegar kemur að því að taka selfí þá er fólk misgott í því. En flestir kannast örugglega við að hafa einhvern tímann gert æfingarnar í þessu myndbandi áður en selfí var tekin:

Miðja