Forsíða Lífið Kafarar rákust á þetta FERLÍKI í undirdjúpunum – Eins og dýr úr...

Kafarar rákust á þetta FERLÍKI í undirdjúpunum – Eins og dýr úr Nintendo leik!

Kafarar sem voru að kafa undan ströndum Portúgals – rákust á ferlíki sem virðist hreinlega líta út eins og eitthvað úr Nintendo leik.

Um er að ræða sól-fisk sem getur vegið allt að 2 tonnum. Allt við þessa skrýtnu skepnu er stórmerkilegt. Saklaus á svip – með opin munn – eins og hún sé alltaf hissa.

Stórmerkilegt lífið í undirdjúpunum!