Forsíða Hugur og Heilsa Kærastinn sagði að hún væri FEIT – þetta er líklega besta hefnd...

Kærastinn sagði að hún væri FEIT – þetta er líklega besta hefnd sögunnar! – MYNDIR

Þeir segja að besta hefndin sé að lifa góðu lífi. Það er allavega mottó sem Hayley Westoby tók alla leið.

Hayley var orðin 119 kíló eftir fyrsta vetur sinn í háskóla. Kærastinn var ekki sáttur – sagði að hún væri feit – og hætti með henni.

Hayley tók þá til við að hreyfa sig – missti 65 kíló – og já hefndin kom bara alveg af sjálfu sér!