Forsíða Húmor Kærastan HEFNDI sín rækilega eftir framhjáhald kærastans – Mun ekki gleyma þessu...

Kærastan HEFNDI sín rækilega eftir framhjáhald kærastans – Mun ekki gleyma þessu í sautján ár!

Ensk stelpa að nafni Harriet komst að því að kærastinn hefði haldið framhjá henni og hætti með honum um leið.

En kærastinn vildi fá pening til baka sem hann hafði lánað henni fyrir miðum á Justin Bieber tónleika. Hún lét setja upp greiðsluleið þar sem hún borgar eitt penný á dag sem er um 1 króna og setti samskipti þeirra á Twitter.

Þannig að það mun taka sautján ár fyrir hann að fá peninginn sinn allan aftur!