Forsíða Hugur og Heilsa Jón Jónsson tekur þátt í mjög KREFJANDI áskorun! – Skorar á aðra...

Jón Jónsson tekur þátt í mjög KREFJANDI áskorun! – Skorar á aðra til að vera með! – Mynd

Söngvarinn Jón Jónsson er einn af mörgum sem munu taka þátt í mjög sérstakri og krefjandi áskorun næsta Sunnudag!

– Áskorunin er að vera SÍMALAUS í heilan dag!

Barnaheill standa fyrir þessari áskorun um símalausan sunnudag 26. nóvember til að vekja athygli á áhrifum símanotkunar á samskipti fjölskyldunnar og skora á alla til að vera með!

Hversu háður ertu símanum þínum? Verður þú með?