Forsíða Afþreying JóiPjé og Króli gerðu allt TRYLLT í Gamla Bíói – Sjáðu myndbandið!

JóiPjé og Króli gerðu allt TRYLLT í Gamla Bíói – Sjáðu myndbandið!

JóiPjé og Króli hafa tekið landann með stormi undanfarna mánuði – og þjóðin virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra.

Nú voru þeir félagar mættir í Gamla Bíó í virkilega trylltu geimi – líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

Fyrir þá sem vilja upplifa alvöru stemningu með þeim piltum þá verða þeir á Akureyri næstu helgi í Sjallanum í boði Coke og Hamborgarafabrikkunar!