Forsíða Afþreying Jóhannes Haukur í nýjum Netflix miðaldaþáttum – Mættur til Prag með sverð...

Jóhannes Haukur í nýjum Netflix miðaldaþáttum – Mættur til Prag með sverð í hönd! – MYNDIR

Jóhannes Haukur er mættur í vinnuna og í þetta sinn er hún staðsett í Prag.

Netflix er að búa til nýja miðaldaþætti og að sjálfsögðu var okkar maður fenginn í hlutverk í þáttunum – sem hann sagði frá í Facebook færslunum hér fyrir neðan:


Mættur í vinnuna. Krakkarnir hjá Netflix töldu vissara að hafa mig með í nýju miðalda dramaþáttunum sem þeir eru að gera. Fyrsta skipti í Prag. So far so good.


Úthverfi í Prag. Í gamalli verksmiðju með bílum og lyftingatækjum. Að skylmast og öskra. Samt yfirvegað og vandað. Ekki algeng stemning. En einstök. Fyrstu skrefin í átt að ódauðleika á stafrænu formi.

Miðja