Forsíða Lífið Jóhanna skrifaði til „FÍLUPOKANA“ í Costco – Gaf upp góða ástæðu fyrir...

Jóhanna skrifaði til „FÍLUPOKANA“ í Costco – Gaf upp góða ástæðu fyrir að endurnýja Costco kortið

Nú hefur verið mikil umræða meðal fólks hvort það eigi að endurnýja Costco kortin sín – þar sem sirka ár er síðan verslunin opnaði.

Jóhanna Erla Ólafsdóttir skrifaði í Costco gleði – þennan póst og ávarpaði „fílupokana“.

Þetta er ein GÓÐ ástæða til að endurnýja Costco kortið með bros á brá. Kæru „fílupokar“ ég borgaði 180.90. fyrir líterinn af Dieselolíu í Costco en 213.90 í Olís.
Bara 33 kr. mismunur. 🤔
+ fullt af góðum vörum á góðu verði………….það sem mér þykir of dírt einfaldlega kaupi ég ekki.