Forsíða Húmor Jimmy Kimmel spurði vegfarendur „Á að bjarga Homo Sapiens?“ – Svörin komu...

Jimmy Kimmel spurði vegfarendur „Á að bjarga Homo Sapiens?“ – Svörin komu virkilega á óvart – MYNDBAND

 

Jimmy Kimmel spurði gangandi vegfarendur hvað þeim fyndist um eina dýrategund sem er í útrýmingarhættu – Homo Sapiens – og hvort að þeim fyndist mikilvægt að bjarga þessari dýrategund.

Það verður að segjast að svörin koma vissulega á óvart!

Ef að þú getur ekki horft á þáttinn – ert ekki með hátalara, heyrnatól eða hljóðkort – þá er þetta það sem fólkið hafði að segja: