Forsíða Bílar og græjur Jenný vildi bara fá að vita hvort þessi Mercedes Benz gæti DRIFTAÐ...

Jenný vildi bara fá að vita hvort þessi Mercedes Benz gæti DRIFTAÐ – MYND

benzfors
Athugið að myndin af þessum Benz er mjög villandi fyrir efni þessarar fréttar.

Jenný Sulollari er í Benz-hóp á netinu þar sem ýmislegt er skeggrætt um þá ágætu bílategund.

Hún hafði einfalda spurningu sem ætti að vera einfalt að svara – en hún þurfti að hafa nokkuð fyrir svarinu.

Sem betur fer kom það þó að lokum.

benz2

BENZ1
Hér má sjá Benz 309d

Gagnlegar upplýsingar – en aldrei að vita nema maður prófi einn daginn.