Forsíða Fljóð og Fjör Jennifer Lopez á dóttur og hún er ALVEG eins og mamma sín!...

Jennifer Lopez á dóttur og hún er ALVEG eins og mamma sín! – MYND

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez er þekkt um allan heim fyrir hæfileika sína. Hún reynir hins vegar að halda fjölskyldu sinni frá sviðsljósinu af augljósum ástæðum.

Á dögunum birti hún þó þessa mynd af sér og dóttur sinni á Instagram og eru þær sláandi líkar ! Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni eins og maðurinn sagði !

screen-shot-2016-10-04-at-11-19-28