Forsíða Afþreying Jameson fagnar St. Patricksday á Íslandi með 15 stöðum!

Jameson fagnar St. Patricksday á Íslandi með 15 stöðum!

„Við drekkum Jameson við drekkum Jameson allan daginn út og inn við blásum ekki úr nösum af nokkrum vískíglösum en vömbin er þétt og tekur í“ syngja Papar á böllum – en nú á St. Patricksday er heldur betur prógram í gangi.

Jameson er að tengjast um 15 stöðum sem eru að vinna með merkinu á alla kanta, drykkir, kokteilar, skot, heitir drykkir og fleira. Allt í tilefni St Patricksdags.

Hér má sjá þá staði sem tengjast gjörningnum!

Þess má einnig geta að sérstök Limited Edition flaska gerð sérstaklega í tilefni þessa.

Og svo er auðvitað tilvalið að nýta daginn og skála við þá írsku!