Forsíða TREND James er búinn að vera giftur í 36 ár – Nú sefur...

James er búinn að vera giftur í 36 ár – Nú sefur hann hjá annarri og það er ekki framhjáhald – MYNDBAND

Hinn 58 ára gamli James hefur verið giftur Tinu, í 36 ár. Nýlega hefur hann hins vegar eignast nokkrar kærustu – og er konan hans ekki ósátt við það.

Ein þeirra heitir April en hún er kynlífsdúkka.

Ríkuleg sambönd James eru til umfjöllunar á Channel 4 í Bretlandi, í þættinum The Sex Robots.