Forsíða Afþreying Ísraelskt flugfélag gerir lífið leitt fyrir Hatara – og montar sig af...

Ísraelskt flugfélag gerir lífið leitt fyrir Hatara – og montar sig af því á samfélagsmiðlum! – MYNDIR

Starfsfólkið hjá Ísraelska flugfélaginu EL AL montaði sig af því á samfélagsmiðlum að hafa gert lífið leitt fyrir Hatara, eins og þið sjáið í Facebook færslunni hér fyrir neðan.

Hljómsveitarmeðlimir Hatara þurftu því að sitja í sitthvoru lagi í miðjunni í þrem öftustu röðum vélarinnar á leiðinni heim frá Ísrael.

Einar Stefánsson, trommugimp Hatara, deildi svo færslunni hans Daher Dahli og þakkaði EL AL kærlega fyrir ,,sérstaka meðferð“.