Forsíða Uncategorized Íslenskur VEGANISTI fór og spurði karla í Reykjavík – hvað væri karlmannlegast...

Íslenskur VEGANISTI fór og spurði karla í Reykjavík – hvað væri karlmannlegast að borða?

Hér er myndband frá Vegan Samtökunum á Íslandi. Spyrill á þeirra vegum fór niður í bæ – og spurði hvað væri karlmannlegast að borða.

Hann skýtur svo að áhugaverðum vinkli. Hvað er karlmennska? Hvað er manneskja? Hvað er dýr?

Verðugar spurningar allt saman.