Forsíða Afþreying Íslenskur strákur eyddi öllum vasapeningnum í að kjósa Friðrik Dór áfram í...

Íslenskur strákur eyddi öllum vasapeningnum í að kjósa Friðrik Dór áfram í Eurovision

Á laugardagskvöld kemur í ljós hvaða lag verður næsta framlag Ísland í Söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna sem fram fer í Austurríki í maí.

Alls bárust 258 lög í keppnina en eftir standa aðeins 7 og hafa skapast miklir aðdáendahópar á bakvið hvert framlag.

Sumir eru þó dyggari stuðningsmenn en aðrir og þar er meistari sem kallar sig ‘styrmir_04’ á Instagram fremstur í flokki:

Ekki missa af úrslitakvöldinu á morgun, 14. febrúar.

Það er spurning hvað Styrmi finnst um ensku útgáfuna af uppáhalds laginu sínu:

Hvað finnst þér?