Forsíða Uncategorized Íslenskur listi frá árinu 1996 kemur með 10 merki um INTERNET-FÍKN? –...

Íslenskur listi frá árinu 1996 kemur með 10 merki um INTERNET-FÍKN? – Fellur þú á prófinu?

Notar Internetið á hverjum einasta degi og heldur því blákalt fram að þú eigir bestu heimasíðu á vefnum? – Þessi tvö dæmi eru merki þess að þú sért Internet-fíkill samkvæmt þessum gamla lista frá 1996.

Fellur þú á þessu prófi? – Kíktu yfir listann!

Miðað við þetta er annar hver maður netfíkill…