Forsíða Afþreying Íslenskur listi frá 1930 yfir 37 stig ölvunar – Kannast þú ekki...

Íslenskur listi frá 1930 yfir 37 stig ölvunar – Kannast þú ekki örugglega við þau flest?

Hún Margrét Hugrún Gústavs setti þessa opnu færslu á Facebook þar sem hún deilir íslenskum lista frá árinu 1930.

Listinn er yfir 37 stig ölvunar og þá er spurningin bara hversu mörg stig kannast þú við að hafa upplifað?

Listi frá 1930. Ef maður fær eitt stig fyrir hverja tegund af ölvun, – hvað ert þú þá með mörg stig? Athugið að ástandið stigmagnast.