Forsíða Bílar og græjur Íslenskur gaur deilist út um allt net út af einstakri ÓHEPPNI með...

Íslenskur gaur deilist út um allt net út af einstakri ÓHEPPNI með bílinn sinn! – MYND

Hversu óheppinn geturðu verið með bílinn þinn – þegar hann er lagður og þú ert ekki einu sinni að keyra hann?

Jú það getur verið keyrt utan í hann – en gaman þegar það aukalega skilar sér í því að hann færist úr stað – og er sektaður fyrir ólöglega lagningu svona í kaupbæti!

Þessu lenti íslenskur maður í – en myndin af óförum hans tók á flug á vefnum imgur!


islenskur